Mynd dagsins‎ > ‎

8. apríl 2011

posted May 8, 2011, 9:05 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 8, 2011, 11:31 AM ]

Blóm á síberíulerki 27. apríl 2011.  Lerki hentar vel til formklippingar og er hægt að klippa það bæði í keilur og kúlur. Það fær fallega gula haustliti og fellir svo barrið þannig að það er ekki sígrænt þó það sé flokkað með öðrum barrtrjám hér á síðunni. Ef það er ekki klippt verður það helst til stórvaxið fyrir litla heimilisgarða.

Comments