Mynd dagsins‎ > ‎

9. apríl 2011

posted Apr 8, 2011, 5:50 PM by Rannveig Garðaflóra

Voríris 'Harmony' í blóma 4. apríl 2011. Þessi sort skartar yndislega bláum blómum en er því miður ekki eins dugleg og sú fjólubláa. Lifir í nokkur ár en dalar frekar en að bæta við sig.

Comments