Mynd dagsins‎ > ‎

9. júlí 2011

posted Jul 9, 2011, 3:35 AM by Rannveig Garðaflóra
2. júlí 2011

Bláklukku ættkvíslin er stór og fjölbreytt. Henni má skipta gróflega í tvo hluta, lágvaxnar háfjallaplöntur og hávaxnari plöntur sem henta í venjuleg blómabeð. Af steinhæðaplöntunum er sunnuklukkan ein sú allra fallegasta. Þrífst ljómandi vel fái hún vel framræstan jarðveg.

Comments