Mynd dagsins‎ > ‎

9. maí 2011

posted May 9, 2011, 7:17 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 9, 2011, 7:25 AM ]

Geitabjalla
er falleg vorblómstrandi fjallaplanta af sóleyjaætt sem er ágætlega harðgerð fái hún sæmilega gott frárennsli. Tegundin er með fjólubláum blómum en til eru sortir með rauðum og hvítum blómum.

Comments