top of page
Mýrastigi

'Absolutely Fabulous'

sh. 'Julia Child' ; 'Anisade' ; 'Soul Mate'

Klasarósir (Floribundas)

Origin

Tom Carruth, Bandaríkjunum, 2004

ónefnd fræplanta ('Summer Wine' x ónefnd fræplanta)  x 'Top Notch'

Height

60 - 90 cm

Flower color

dökkgulur - fölgulur

Flower arrangement

fyllt

Flowering

síblómstrandi, júlí - september

Fragrance

sterkur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæm

Floribunda klasarósirnar urðu til með víxlfrjóvgun terósablendinga og polyantha klasarósa. Þær eru hærri, með stærri blóm sem líkjast terósablendingum, en blómin eru í klösum.  Klasarósirnar eru e.t.v. örlítið harðgerðari en terósablendingarnir, en eru þó frekar viðkvæmar hér og þurfa vetrarskýlingu og besta stað í garðinum.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 5b

Skandínavíski kvarði: H4


Klasarós með fylltum blómum sem eru dökkgul þegar þau springa út og verða svo fölgul með aldrinum. Getur lifað úti með dekri og vetrarskýlingu. Blómin eru ekki mjög regnþolin.  Nýtur sín líklega best í gróðurhúsi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page