Rannveig

datetime-to-read.short-label

Artemisia (malurt) - ræktun af fræi

Artemisia stelleriana 'Mori's Strain'

Hæfilegt er að sá fræinu í febrúar.

Fræið

Óhúðað fræ sem er ekki hulið.

Sáning

Fræinu var sáð 22.febrúar

Fræið er haft við stofuhita fram að spírun. Fræið spíraði 28.2.

Dreifplöntun:

Dreifplantað þegar laufblöð eru byrjuð að vaxa, 7x7x8 cm pottar henta vel til að byrja með, svo umpottað í 9x9 cm potta þegar plöntur hafa stækkað. Ágætt að geyma plönturnar undir akrýldúk eða í reit fyrsta veturinn.

Þarf sendinn jarveg og sólríkan vaxtarstað. Hentar best í steinhæð.

    160
    0