Rannveig

fullDatetime-to-read.short-label

Goðaliljur (Hyacinthus)

Goðaliljur eru vinsælar pottaplöntur fyrir jólin, en þær má líka rækta úti í garði. Þær henta vel í potta og ker eins og túlipanarnir, því þær blómstra yfirleitt bara fyrsta vorið eftir gróðursetningu. Til að njóta ilmsins er best að gróðursetja þær nálægt gönguleiðum, t.d. við útidyr eða við setsvæði þar sem hægt er að sitja í vorsólinni þegar hún skín.

    60
    0