Rannveig

fullDatetime-to-read.short-label

Perluliljur (Muscari)

Perluliljur eru nokkuð harðgerðar og geta lifað árum saman, en ef kjöraðstæður eru ekki til staðar, getur blómgunin verið stopul. Vel framræstur jarðvegur og sól er það sem hentar perliljunum best.

Demantsperlulilja 'Pink Sunrise' (Muscari armeniacum)

Tvær góðar sortir sem hafa blómstrað nokkuð örugglega eru demantsperluliljan 'Valerie Finnis' og svartperlulilja (Muscari latifolia).

    80
    0