Aquilegia vulgaris 'Magpie' - Skógarvatnsberi

 

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

 

Hæð: hávaxinn, um 100-120 cm

Blómlitur: tvílitur, dökk purpurarauður og hvítur

Blómgun: júní-júlí

Birtuskilyrði: sól-hálfskuggi.

Jarðvegur: venjuleg garðmold

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: Harðgerður

 

 

Sáir sér talsvert,
svo ráðlegt er
að klippa blómstöngla
áður en fræ þroskast.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon