Aquilegia vulgaris var. vervaeneana
'Woodside Variegata' - Skógarvatnsberi

 

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

 

Hæð: meðalhár, um 50-60 cm

Lauflitur: Gul- og grænyrjóttur

Blómlitur: blandaðir bláir, bleikir og hvítir litir

Blómgun: júní-júlí

Birtuskilyrði: sól-hálfskuggi

Jarðvegur: venjuleg garðmold

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: Harðgerður.

 

 

 

 

Yrki af skógarvatnsbera
með gul- og grænyrjóttu laufi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon