Aster alpinus 'Goliat' - Fjallastjarna

 

Körfublómaætt - Asteraceae

 

Hæð: lágvaxin, um 20-30 cm á hæð

Blómlitur: ljós fjólublár

Blómgun: júlí-ágúst

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur: sendinn, frekar rýr

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: sæmilega harðgerð, en skammlíf

 

 

Þrífst best í frekar rýrum,
sendnum jarðvegi og
hentar því best í steinhæð.
Tegundin vex villt
í fjöllum Evrópu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon