Astilbe japonica 'Peach Blossom' - Japansblóm

 

Steinbrjótsætt - Saxifragaceae

 

Hæð: hávaxið, blómstönglar um 60 cm á hæð

Blómlitur: bleikur

Blómgun:  miðjan ágúst-september

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur: vel framræstur, næringarríkur, lífefnaríkur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgert

 

 

Japansblómayrki blómstra fyrr
en yrki musterisblóms og er
blómgun því nokkuð örugg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon