Athyrium niponicum 'Pictum'

 

Fjöllaufungsætt - Athyriaceae

Hæð: lágvaxinn, um 10-30 cm

Birtuskilyrði: hálfskuggi-skuggi

Jarðvegur: næringar- og lífefnaríkur, vel framræstur, frekar rakur 

pH: súrt - hlutlaust

Harðgerði: þarf skjólgóðan stað, verður ekki mjög gróskumikill

 

Fallegur  burkni með purpurarautt og hvítt lauf sem lýsir upp skuggsæla staði í garðinum.
Þarf mjög lífefnaríka gróðurmold
og gott skjól.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon