top of page

Dryopteris filix-mas 'Cristata'

Stóriburkni

Skjaldburknaætt

Dryopteridaceae

Hæð

hávaxinn, um 60 - 70 cm

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frekar rakur, frjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

garðaafbrigði

Dryopteris, burknar, er ættkvísl um 150 tegunda í ættinni Dryopteridaceae með dreifingu um allan heim, þó flestar tegundir vaxi á tempruðum svæðum á norðurhveli jarðar. Tvær tegundir vaxa villtar á Íslandi, stóriburkni og dílaburkni.

Yrki af stóraburkna með klofnum smáblaðaendum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page