top of page

Matteuccia struthiopteris

Körfuburkni

Onocleaceae

Hæð

meðalhár - hávaxinn, um 40 - 80 cm

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frekar rakur, frjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Evrópa, Asía, N-Ameríka

Matteuccia, er lítil ættkvísl í ættinni Onocleaceae, með aðeins einni tegund, körfuburkna.

Meðalhár - hávaxinn burkni með uppréttu laufi sem vex í hvirfingu. Breiðist út með jarðstönglum, ný planta getur vaxið upp nokkru frá þeirri gömlu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page