top of page

Polystichum aculeatum

Skrápuxatunga

Skjaldburknaætt

Dryopteridacae

Hæð

lágvaxin, um 10 - 30 cm

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

vel framræstur, lífefnaríkur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel á skjólgóðum stað

Heimkynni

Evrópa

Skjaldburknar, Polystichum, er stór ættkvísl um 500 tegunda í Dryopteridaceae ættinni. Tegundir ættkvíslarinnar dreifast um allan heim, en mestur tegundafjöldi er í A-Asíu. Ein tegund, skjaldburkni, vex villt á Íslandi.

Lágvaxinn burkni með mjög stífu, glansandi laufi. Óreyndur.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page