Campanula cochleariifolia - Smáklukka

 

Bláklukkuætt - Campanulaceae

Hæð: lágvaxin, um 10 cm

Blómlitur: blár

Blómgun: lok júní - júlí

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  vel framræstur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerð

Heimkynni: fjalllendi í mið-Evrópu, m.a. Alparnir, Pýreneafjöll og Karpatafjöll

 

Falleg, jarðlæg bláklukkutegund
sem breiðist hægt út
með jarðstönglum.
Sé henni plantað í steinhleðslu
þarf að reikna með því að útbreiðslusvæði hennar
stækki með tímanum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon