Campanula glomerata - Höfuðklukka

 

Bláklukkuætt - Campanulaceae

Hæð: meðalhá, um 30-40 cm á hæð

Blómlitur: fjólublár

Blómgun: júlí-ágúst

Birtuskilyrði: sól-hálfskuggi

Jarðvegur:  vel framræstur, frekar rakur, má vera kalkríkur

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerð

Heimkynni: Evrasía

Mikill breytileiki innan tegundarinnar.
Getur verið mjög
skriðul eða ekki.
Kann vel að meta
kalkríkan jarðveg,
en kemst vel af án þess.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon