Cymbalaria pallida - Músagin
Græðisúruætt - Plantaginaceae
Hæð: jarðlæg
Blómlitur: fjólublár
Blómgun: júní - júlí
Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi
Jarðvegur: vel framræstur, frekar rakur, næringarríkur
pH: súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði: mjög harðgerð
Heimkynni: Fjalllendi í Ítalíu
Skriðul þekjuplanta sem
nánast ómögulegt er að uppræta, svo mikilvægt er að vanda vel val á staðsetningu. Góð þekjuplanta þar sem hún má valsa frjáls um.
Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?
Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.