Delphinium x cultorum "Afi" -  Riddaraspori

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

Hæð: mjög hávaxinn, um 2 m á hæð. Þarf stuðning.

Blómlitur: ljós blár

Blómgun: júlí - ágúst

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  næringarríkur, vel framræstur, lífefnaríkur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerður

 

Þetta er afleggjari af plöntu sem óx í garði afa míns,
Kristmundar Georgssonar og
hef ég því kallað hann "Afa". 
 
Ég hef enga hugmynd um uppruna eða nafn.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon