Delphinium x cultorum 'Magic Fountains'  - Riddaraspori

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

Hæð: hávaxinn, um 120 cm á hæð. Þarf stuðning.

Blómlitur: blandaðir litir í fjólubláum og bláum litatónum

Blómgun: júlí - ágúst

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  frjór, vel framræstur, lífefnaríkur

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerður

 

Sort ræktuð af fræi frá Thompson & Morgan í blönduðum litum. Langir, þéttir klasar af stórum blómum. Blómstönglarnir eru nokkuð lægri en á mörgum öðrum sortum, en þurfa þó stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon