Delphinium x cultorum 'Percival'  - Riddaraspori

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

Hæð: hávaxinn, um 150-180 cm

Blómlitur: hvítur

Blómgun: júlí - ágúst

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  næringarríkur, vel framræstur, lífefnaríkur 

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerður

 

Sort ræktuð af fræi frá
Thompson & Morgan með
hreinhvítum blómum með svartri miðju.
Þarf gott skjól og stuðning.
Tilheyrir Pacific Giants blendingahópnum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon