Dianthus amurensis 'Siberian Blues' - Kínadrottning

Hjartagrasaætt - Caryophyllaceae

Hæð: lágvaxin, um 15 - 20 cm

Blómlitur: ljósrauðlilla

Blómgun: lok ágúst - september, treg til að blómstra

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, blandaður grófum sandi

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: viðkvæm fyrir vetrarbleytu

 

Heimkynni:  Síbería

Sort ræktuð af fræi frá
Thompson & Morgan.
Þarf sólríkan stað og
mjög gott frárennsli.
Blómstrar mjög seint,
ef hún blómstrar.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon