Dianthus carthusianorum - Keisaradrottning
 

Hjartagrasaætt - Caryophyllaceae

Hæð:  lágvaxin, um 20 - 25 cm

Blómlitur: bleikur

Blómgun: lok júní - ágúst

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, blandaður grófum sandi

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: nokkuð harðgerð

Heimkynni: Fjalllendi í Evrópu, frá Spáni norður til Belgíu og Póllands og austur til Úkraínu.

Virðist  álíka harðgerð
og fjaðradrottning

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon