Dianthus deltoides - Dvergadrottning
 

Hjartagrasaætt - Caryophyllaceae

Hæð:  lágvaxin, um 15-20 cm

Blómlitur: dökkbleikur, rauður eða hvítur

Blómgun: lok júlí - ágúst

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, blandaður grófum sandi 

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: nokkuð harðgerð

Heimkynni: Evrópa og vestur Asía

Þarf mjög gott frárennsli,
verður oft skammlíf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon