Dianthus 'Queen of Henri' 
 

Hjartagrasaætt - Caryophyllaceae

Hæð:  lágvaxin, um 20.

Blómlitur: rauður

Blómgun: ágúst - september

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, blandaður grófum sandi

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: frekar viðkvæm

 

Mjög sérstakur blómlitur.
Blómstraði seint og
náði ekki að þroska fræ.
Treg til að blómstra.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon