Digitalis purpurea - Fingurbjargarblóm
 

Græðisúruætt - Plantaginaceae

Hæð:  hávaxið, um 80- 110 cm

Blómlitur: bleikur - purpurarauður

Blómgun: júlí - ágúst

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  frekar vel framræstur, en vex í flestum jarðvegsgerðum

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgert

Heimkynni: Vex villt víða um tempraða belti Evrópu.

 

Tvíært, en heldur sér við
með sjálf-sáningu.
Blómstrar þá annað hvert ár.
Sáir sér hressilega, svo best er að klippa blómstönglana og láta bara nokkra fræbelgi þroska fræ.
Mjög eitruð planta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon