Digitalis purpurea 'Pam's Choice' - Fingurbjargarblóm
 

Græðisúruætt - Plantaginaceae

Hæð:  hávaxið, um 80-110 cm á hæð

Blómlitur: hvítur með rósrauðum flekkjum

Blómgun: júlí - ágúst

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi

Jarðvegur:  frekar vel framræstur, en vex í flestum jarðvegsgerðum

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgert

Tvíært.

Ekki fræekta og heldur sér
því ekki við með sjálfsáningu. 
Rauðir flekkir minni á
sjálfsáðum plöntum.
Mjög eitruð planta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon