Dryopteris filix-mas - Stóriburkni

 

Þrílaufungsætt - Aspidiaceae

Hæð: hávaxinn, um 70-80 cm

Birtuskilyrði: hálfskuggi-skuggi

Jarðvegur: vel framræstur, frekar rakur, næringar- og lífefnaríkur 

pH: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerður

Heimkynni: tempruð svæði á norðurhveli

Íslensk tegund , algengastur
á Vestfjörðum og Reykjanesi

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon