Edraianthus montenegrinus

Bláklukkuætt - Campanulaceae

Hæð:  lágvaxinn, um 5 - 10 cm

Blómlitur: fjólublár

Blómgun: júní - júlí

Birtuskilyrði: sól

Jarðvegur:  vel framræstur, vikurblandaður 

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: viðkvæmur fyrir vetrarbleytu

Heimkynni: Dalmatíufjöll í suður Króatíu

 

Fjallaplanta sem þarf sendinn, kalkíkan jarðveg og
mjög gott frárennsli.
Viðkvæmur fyrir vetrarbleytu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon