Epimedium alpinum - Alpamítur

Mítursætt - Berberidaceae

Hæð:  meðalhár, 30 - 40 cm

Blómlitur: tvílitur, rauður og rjómagulur

Blómgun: lok maí - júní

Birtuskilyrði: hálfskuggi

Jarðvegur:  lífefnaríkur, vel framræstur, hæfilega rakur

pH: súrt - hlutlaust

Harðgerði: harðgerður

Heimkynni: skóglendi í Mið og S-Evrópu

Skógarplanta.
Blómstrar snemma, um leið og
fyrstu lauf vaxa upp.
Nýtt lauf er ljósgrænt,
verður mikið rauðmengað
og síðan dökkgrænt
þegar líður á sumarið.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon