Eranthis hyemalis - Vorboði

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

Hæð:  lágvaxinn, um 8 - 15 cm á hæð

Blómlitur: gulur

Blómgun: mars - apríl, jafnvel fyrr í mildum vetrum

Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi 

Jarðvegur:  vel framræstur, rakur, lífefnaríkur, kalkríkur

pH: hlutlaust - basískt

Harðgerði: þrífst misjafnlega, getur reynst skammlífur

Heimkynni: Skóglendi í Frakklandi, Ítalíu og á Balkanskaga

 

Þarf vel moltublandaðan, rakaheldinn, kalkríkan jarðveg.
Þolir ekki þurrk.
Allir hlutar plöntunnar eru eitraðir.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon