HOME
THE GARDEN FLORA
BLOGG
FRÆÐSLA
STORE
FORUM
ABOUT
CONTACT
New Page
More
'Abraham Darby' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum ferskjubleikum og bleikum blómum.
viðkvæm
'Alibaba' er nútíma runnarós með laxableikum blómum.
frekar viðkvæm
'Buff Beauty' er moskusrósablendingur með fylltum, ferskjugulum - kremhvítum blómum.
'Penny Lane' er nútíma runnarós með fylltum, ferskjubleikum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít.
'Tip Top' er klasarós með klösum af fylltum, laxableikum blómum.