top of page

Dracocephalum tanguticum

Fjalladrekakollur

Varablómaætt

Lamiaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frekar rýr, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Kína

Drekakollar, Dracocephalum, er ættkvísl um 60-70 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, sem flestar eiga heimkynni í Mið-Evrópu og N-Asíu. Þær tegundir sem helst eru ræktaðar hér þrífast best í frekar þurrum, rýrum jarðvegi á sólríkum stað.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Græðlingar að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða snemma vors.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Ef fræ spírar ekki eftir 4-6 vikur, er ráðlegt að setja það út fram að spírun.

Þrífst í venjulegri garðmold en verður þéttari og fallegri í rýrum jarðvegi, t.d. í steinhæð.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page