top of page

Erythronium revolutum 'White Beauty'

Mjallskógarlilja

Liljuætt

Liliaceae

Hæð

lágvaxin, um 15-20 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

maí

Lauflitur

brún-grænn með ljósgrænu mynstri

Birtuskilyrði

hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, næringar- og lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

garðaafbrigði

Skógarliljur, Erythronium, er ættkvísl vorblómstrandi plantna af liljuætt, Liliaceae, náskyldar túlipönum, sem vaxa á engjum og í skógum í tempraða belti Evrasíu og N-Ameríku.

Fjölgun:


Hnýði að hausti.


Skipting að vori.

Falleg skógarplanta. Þarf léttan, moltublandaðan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page