top of page

Gentiana septemfida

Klukkuvöndur

Maríuvandarætt

Gentianaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

lok ágúst - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður og blómviljugur

Heimkynni

Mið- og V-Asía

Maríuvendir, Gentiana, er stór ættkvísl um 400 tegunda í maríuvandaætt, Gentianaceae. Hún dreifist um fjalllendi og tempruð belti Evrópu, Asíu og Ameríku. Eitt aðaleinkenni ættkvíslarinnar eru stór tregtlaga blóm og margar tegundir skarta einstaklega skærbláum blómum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (20°C) í 2-4 vikur og síðan haft úti fram að spírun. Spírar best við 5-12°C.

Auðræktaður og harðgerður

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page