Heading 1

Cotusa

Bjöllulyklar

Bjöllulyklar, Cortusa, er lítil ættkvísl í maríulykilsætt, Primulaceae,  sem líkjast nokkuð maríulyklum. Flestar tegundir eru vorblómstrandi fjallaplöntur sem vaxa í fjöllum S- og A-Evrópu m.a. Ölpunum og Karpatafjöllum, en einhverjar tegundir vaxa í Kína.

Alpabjalla

Cortusa matthioli

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon