top of page

Hesperis matronalis

Næturfjóla

Krossblómaætt

Brassicaceae

Hæð

hávaxin, um 70 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

lok júní - júlí

Lauflitur

green

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, næringarríkur, en þolir flestar jarðvegsgerðir

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Evrópa og Asía

Næturfjólur, Hesperis, er ættkvísl um 24 blómjurta í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa við austanvert Miðjarðarhaf. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af því að blómin ilma mest á kvöldin. Aðeins ein tegund er algeng í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Sáir sér nokkuð, best að klippa blómstöngla áður en fræ þroskast. ​

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page