top of page

Iris latifolia

Bretaíris

Sverðliljuætt

Iridaceae

Hæð

meðalhá, um 50 - 60 cm

Blómlitur

blár

Blómgun

lok júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, frjór

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

verður oft skammlíf

Heimkynni

Spánn, Pýreneafjöll

Sverðliljur, Iris, er stór ættkvísl hátt í 300 tegunda í sverðliljuætt, Iridaceae. Orðið iris er úr grísku og merkir regnbogi og vísar í litrík blóm ættkvíslarinnar. Nær allar tegundir vaxa um tempraða belti norðurhvels við mjög breytileg skilyrði, frá þurru fjallendi, til engja og mýra.

Fjölgun:


Laukar að hausti.


Skipting að vori.

Getur orðið skammlíf. Lauf visnar eftir blómgun.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page