top of page

Lamium galeobdolon 'Herman's Pride'

Gulltvítönn

Varablómaætt

Lamiaceae

Hæð

meðalhá, 30 - 40 cm

Blómlitur

gulur

Blómgun

frá síðari hluta júní og frameftir sumri

Lauflitur

hvítmynstraður

Birtuskilyrði

hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundin vex villt víða um Evrópu og V-Asíu

Tvítennur, Lamium, er ættkvísl um 50 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þær eru margar skriðular og skuggþolnar og því góðar þekjuplöntur á skuggsælum stöðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Skuggþolin. Hvítmynstrað lauf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page