top of page

Leucanthemum maximum 'Crazy Daisy'

sh. Leucanthemum x superbum

Prestabrá

sh. Stórprestabrá

Körfublómaætt

Asteraceae

Hæð

meðalhá, um 40 - 60 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

frjór, vel framræstur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

tegundin vex villt í Frakklandi og Spáni

Prestafíflar, Leucanthemum, er ættkvísl tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með mesta útbreiðslu um Mið- og Suður-Evrópu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerð og auðræktuð. Blendingur prestabrár, L. maximum og L. lacustre

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page