top of page

Lilium martagon

Túrbanlilja

Liljuætt

Liliaceae

Hæð

meðalhá, um 40 - 50 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frjór, lífefnaríkur, vel framræstur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

þarf hlýjan, sólríkan vaxtarstað

Heimkynni

Evrasía

Liljur, Lilium, er stór ættkvísl í liljuætt, Liliaceae, sem vex um nyrðra tempraða beltið, flestar í Asíu og N-Ameríku, en nokkrar í Evrópu. Þetta eru yfirleitt hávaxnar plöntur með stórum, litsterkum blómum í öllum litum regnabogans að bláum undanskildum. Mikill fjöldi yrkja er ræktaður í görðum.

Fjölgun:


Laukar að vori.


Skipting að vori.

Þarf næringarríka mold og sólríkan vaxtarstað. Þokkalega harðgerð.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page