top of page

Penstemon rupicola 'Pink Dragon'

Rósagríma

Græðisúruætt

Plantaginaceae

Hæð

lágvaxin, um 15 - 20 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júní - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, vikur/malarblandaður

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel við rétt skilyrði

Heimkynni

vesturströnd Bandaríkjanna

Grímur, Penstemon, er ættkvísl sem áður tilheyrði grímublómaætt (Scrophulareaceae) en hefur nú verið flutt í græðisúruætt, Plantaginaceae.  Þetta er stór ættkvísl með heimkynni í N-Ameríku. Þetta eru yfirleitt lágvaxnar jurtir eða hálfrunnar með óreglulega löguðum blómum með langri pípukrónu. Þær eru almennt sólelskar og henta margar vel í steinhæðir.​

Fjölgun:


Sveiggræðsla.

Lágvaxin fjallaplanta. Þrífst best í góðum halla í vel framræstum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page