top of page

Penstemon serrulatus

Dýjagríma

Græðisúruætt

Plantaginaceae

Hæð

meðalhá, 40 - 50 cm

Blómlitur

fjólublár

Blómgun

júlí - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

NV-Ameríka frá Oregon-Alaska

Grímur, Penstemon, er ættkvísl sem áður tilheyrði grímublómaætt (Scrophulareaceae) en hefur nú verið flutt í græðisúruætt, Plantaginaceae.  Þetta er stór ættkvísl með heimkynni í N-Ameríku. Þetta eru yfirleitt lágvaxnar jurtir eða hálfrunnar með óreglulega löguðum blómum með langri pípukrónu. Þær eru almennt sólelskar og henta margar vel í steinhæðir.​

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerð. Öll plantan er þefill.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page