top of page

Polemonium carneum x caeruleum

Aronsstigablendingur

Jakobsstigaætt

Polemoniaceae

Hæð

meðalhár, 40 - 60 cm

Blómlitur

fjólublár

Blómgun

júní - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

meðalfrjór, rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

garðaafbrigði

Jakobsstigar, Polemonium, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir eiga heimkynni um norðanvert kaldtempraðabeltið utan ein, sem vex í sunnanverðum Andesfjöllum.​

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun, sem getur verið hæg.

Blendingur aronsstiga og jakobsstiga. Hann minnir á aronsstiga í vaxtarlagi og blómlögun, en blómin eru ljósfjólublá. Harðgerður og auðræktaður. Þarf stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page