Aug 12, 2018

2018 júlí

9 comments

 

paeonia

Bóndarós.

 

 

Geranium sylvaticum 'Immaculée'

 

Geranium pratense 'Mrs Kendall Clarke'

 

 

Geranium cinereum - Grágresi

 

 

Geranium pratense sennilega, átti að vera eitthvað annað.

 

Geranium pratense 'Splish Splash'

 

Astrantia major - Hadspen Blood

Aug 12, 2018

Yndislega fallegar plönturnar þínar Guðrún.  Sáðirðu fyrir öllum þessum blómum?

 

Yndislegt. Svo falleg blágresin, frú Kendall Klark hefur ekki gert sig líklega til að blómstra enn. Er þín planta frá í fyrra? Það eyðilagðist sáningin á því í fyrra hjá mér.

Aug 12, 2018

Takk fyrir. Ræktaði allt af fræi nema bóndarósina.

Frú Kendall Klark er frá í fyrra.

Gott að það gekk betur með sáninguna núna, frúin ætti að blómstra að ári.

Aug 13, 2018

Erigeron gaudinii

Erigeron nanus - Dvergkobbi

 

 

Merkingar hafa sennilega víxlast.

Aug 13, 2018

Flottar plöntur 😄💖

Aug 21, 2018

Hélulotkarfa

 

New Posts

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon