Aug 6, 2018

Hér er mikið uppáhald, afbrigði af Geitaskeggi. Aruncus Dioicus ´KNEIFFII´ (2013)

2 comments

Edited: Aug 7, 2018

 

 

ég keypti hana í Blómaval fyrir nokkrum árum, þá pínulitla í potti, hef beðið hennar með eftirvæntingu hvert vor og vonað hún hafi lifað veturinn af. Hún er í mesta skjóli sem ég get boðið en ekki í mikilli sól og virðist líka það vel.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon