Vigdís ViggósdóttirAug 9, 2018þar sem ég þekki ekki þessa plöntu vel þá er ég að spá, ætti ég að taka hana inn í íbúið eða geyma hana í gróðurhúsinu í vetur, , geri ekki ráð fyrir að hún lifi veturinn af. þessar plöntur er seldar sem sumarblóm,, þekkir einhver ykkar til þeirra??
maggahauksAug 10, 2018Veistu hvað hún heitir ? Er að spá hvort þetta er sama tegund, Sedum telephiu, ‘novem’
RannveigAug 10, 2018Magga, er þetta rauði hnoðrinn sem ég fékk frá þér í fyrra?Ég er ekki viss um að þetta sé sama plantan. Það gæti borgað sig að hafa hana í gróðurhúsinu í vetur. Óvíst hvort hún þoli umhleypingana.
maggahauksAug 10, 2018Þessi mynd er reyndar ekki frá i sumar, en hann hefur stækkað. Hér er ein sem eg tók 9. Júní í sumar.
Svo fallegt 😍
þar sem ég þekki ekki þessa plöntu vel þá er ég að spá, ætti ég að taka hana inn í íbúið eða geyma hana í gróðurhúsinu í vetur, , geri ekki ráð fyrir að hún lifi veturinn af. þessar plöntur er seldar sem sumarblóm,, þekkir einhver ykkar til þeirra??
Veistu hvað hún heitir ? Er að spá hvort þetta er sama tegund, Sedum telephiu, ‘novem’
Magga, er þetta rauði hnoðrinn sem ég fékk frá þér í fyrra?
Ég er ekki viss um að þetta sé sama plantan. Það gæti borgað sig að hafa hana í gróðurhúsinu í vetur. Óvíst hvort hún þoli umhleypingana.
Já Rannveig, þú fékkst af þessum. Hann hefur þrifist mjög vel í móanum..
Þessi mynd er reyndar ekki frá i sumar, en hann hefur stækkað. Hér er ein sem eg tók 9. Júní í sumar.