maggahauksMay 18, 2018Kúrileyjakirsi er alveg ótrúlega fallegt. Það hefur verið lengi á óskalistanum hjá mér. Er samt í vafa um hvort það mundi þrífast hér í uppsveitum
Rósakirsið, eða kúrileyjakirsið, er yndislegur gleðigjafi á vorin.
Kúrileyjakirsi er alveg ótrúlega fallegt. Það hefur verið lengi á óskalistanum hjá mér. Er samt í vafa um hvort það mundi þrífast hér í uppsveitum
Það er merkilega harðgert, svo það er ekkert útilokað - allavega í smá skjóli.