Vigdís ViggósdóttirAug 6, 2018hún var í beði hjá mér en ég tók hana upp og setti í pott og inní gróðurhús í lok júní og þá fór hún að taka við sér og gleður mig með sínu fagra blómstri. Þetta blauta og kalda sumar var alveg að fara með hana.
Falleg. Hún er mjög dugleg hjá mér.
hún var í beði hjá mér en ég tók hana upp og setti í pott og inní gróðurhús í lok júní og þá fór hún að taka við sér og gleður mig með sínu fagra blómstri. Þetta blauta og kalda sumar var alveg að fara með hana.